Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
5.3.2009 | 10:37
Er atvinnulausu fólki hættara við slysum?
Undarlegt finnst mér að álykta strax sem svo að fólk sé að svindla og jafnvel að skaða sjálft sig og það að algjörlega óathuguðu máli.
Er ekki frekar líklegt að fólk sé veikara fyrir á þessum erfiðu tímum, ónæmiskerfið veikist hreinlega?
Hvað slysin varðar er ekki ólíklegt að stress og kvíði þeirra sem horfa fram á atvinnuleysi valdi því að þeim sé hættara við slysum.
![]() |
Tíðari veikindi - Fleiri slys |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Tenglar
Tenglar
Hér er tengill á heimasíðuna mína www.123.is/sonjab
- Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Þjóðbókasafn Íslendinga og bókasafn Háskóla Íslands
- Heimasíðan mín