20.4.2007 | 18:22
Ár hinna sterku kvenna
Ţađ ćtla ég svo sannarlega ađ vona ađ Torfi reynist sannspár og Segolene verđi forseti Frakklands 6. maí. Svo vona ég líka ađ Ingibjörg Sólrún verđi forsćtisráđherra Íslands viku síđar og ađ Hillary Clinton verđi forseti Bandaríkjanna áđur en áriđ er úti. Ţetta eru allt raunhćfir möguleikar, enda hefur veriđ talađ um áriđ 2007 sem ár hinna sterku kvenna.
Ţađ er mikilvćgt ađ konur komist upp í gegnum glerţökin og inn í gegnum hliđin sem skella gjarnan í lás ţegar konur nálgast. Ţađ er mikilvćgt ađ konur komist í valdastöđur ţví ţćr ryđja brautina fyrir ađrar konur og fylla ungar stúlkur af sjálfstrausti og trú á ţađ ađ ţeim séu allir vegir fćrir.
Og svo hafa ţćr svo mikiđ til málanna ađ leggja ađ ţćr eru algjörlega ómissandi ţar sem ráđum er ráđiđ.
![]() |
Ségolčne hefur ţađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Tenglar
Hér er tengill á heimasíđuna mína www.123.is/sonjab
- Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Ţjóđbókasafn Íslendinga og bókasafn Háskóla Íslands
- Heimasíðan mín
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Kristrún eins og leir í höndum Ţorgerđar
- Holtaskóli varđ Skólahreystimeistari
- Áttar sig ekki á hvađan ráđherra fćr upplýsingar
- Áfrýjunarbeiđni í hnífsstungumáli synjađ
- Lćgđ yfir landinu sem hreyfist lítiđ
- Mótorhjóli ekiđ í gegnum rúđu á skóla
- Sérsveitin handtók mann sem ógnađi međ hnífi
- Skylda ađ bćta úr mistökunum
Erlent
- Ţrjú börn létust í árásum Rússa
- Sprengdu heimili lćknis og drápu 9 af 10 börnum
- Verđi ađ byggja á virđingu en ekki hótunum
- Rafmagn fór af á stóru svćđi í Frakklandi
- Ađeins frekari refsiađgerđir leiđi til vopnahlés
- Hitamet maímánađar slegiđ
- Sverđ Napóleons selt á margar milljónir
- Tólf sćrđir í stunguárás á lestarstöđ í Hamborg
Íţróttir
- Alonso ráđinn stjóri Real Madríd
- Minnesota gjörsigrađi Oklahoma
- Ţróttur og Haukar í efstu sćtunum
- Eggert náđi stórum áfanga
- Gamla ljósmyndin: Vestfirđingar í Víkingi
- Mjög sérstakt og dálítiđ tilviljanakennt
- Viđ köstuđum stjórninni frá okkur
- Eins og ađ hlusta á viđtal viđ eldfjallafrćđing
- Ţetta eru engin geimvísindi
- Bretanum refsađ
Athugasemdir
Vonandi ađ satt reynist.
Ingibjörg Stefánsdóttir, 24.4.2007 kl. 09:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.