Leita í fréttum mbl.is

Ár hinna sterku kvenna

Það ætla ég svo sannarlega að vona að Torfi reynist sannspár og Segolene verði forseti Frakklands 6. maí. Svo vona ég líka að Ingibjörg Sólrún verði forsætisráðherra Íslands viku síðar og að Hillary Clinton verði forseti Bandaríkjanna áður en árið er úti. Þetta eru allt raunhæfir möguleikar, enda hefur verið talað um árið 2007 sem „ár hinna sterku kvenna“.

 

Það er mikilvægt að konur komist upp í gegnum glerþökin og inn í gegnum hliðin sem skella gjarnan í lás þegar konur nálgast. Það er mikilvægt að konur komist í valdastöður því þær ryðja brautina fyrir aðrar konur og fylla ungar stúlkur af sjálfstrausti og trú á það að þeim séu allir vegir færir. 

 

Og svo hafa þær svo mikið til málanna að leggja að þær eru algjörlega ómissandi þar sem ráðum er ráðið.

 
mbl.is „Ségolène hefur það“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Stefánsdóttir

Vonandi að satt reynist.

Ingibjörg Stefánsdóttir, 24.4.2007 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sonja B. Jónsdóttir
Sonja B. Jónsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband