Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009
28.1.2009 | 11:11
Eignafrysting of seint á ferđinni?
Hefđi viljađ sjá eignafrystinguna ná fram ađ ganga međan mál eru rannsökuđ til botns. En ţađ er spurning hvort ţađ sé ekki of seint í rassinn gripiđ - menn hafa haft hátt á fjórđa mánuđ til koma auđćfunum undan. Og hafa líkast til ekki skirrst viđ ţađ ef marka má frásögn Ara Matthíassonar í Silfri Egils síđasta sunnudag. Svo á almenningur ađ borga brúsann! Svei!
Fundađ um stjórnarmyndun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2009 | 14:02
Jóhanna besti kosturinn
Ţetta er frábćr lausn, enginn efast um heilindi Jóhönnu og kjark hennar til ađ takast á viđ erfiđ verkefni. Hún mun hreinsa til í spilltu kerfi. Ég vona svo sannarlega ađ stjórnmálamennirnir beri gćfu til ađ fallast á hennar verkstjórn.
Jóhanna nćsti forsćtisráđherra? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Tenglar
Hér er tengill á heimasíđuna mína www.123.is/sonjab
- Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Ţjóđbókasafn Íslendinga og bókasafn Háskóla Íslands
- Heimasíðan mín