10.9.2009 | 17:38
Mannlífiđ er margvíslegt ...
... og mikiđ er ţetta skemmtileg frétt hjá Ţóru Kristínu eins og hennar er von og vísa.
Sumir reiđir en ađrir hrósa sigri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Tenglar
Hér er tengill á heimasíđuna mína www.123.is/sonjab
- Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Ţjóđbókasafn Íslendinga og bókasafn Háskóla Íslands
- Heimasíðan mín
Athugasemdir
Vá hvađ hún Unnur á eftir ađ verđa vinsćl af nágrönnunum;-)
gerdur (IP-tala skráđ) 10.9.2009 kl. 18:12
Njálsgatan::::::::::::
Dauf byrtan fellur /
af gömlum vana /
Viđ ţessa öldnu götu /
Drungalegur skuggi /
í klćđum birtunnar /
Endurvarpar sér /
frá götunni,á skítuga /
kjallaraglugga /
og sumir ţessir gluggar /
hafa aldrei veriđ opnađir /
Skóhljóđ mitt /
endurvarpar sér /
fljótt frá einföldu gleri /
ţeirra öldnu húsa /
sem gráta ţurrum /
ryđlitum tárum /
ţaug sakna handa /
sem umluktu ţaug /
fyrr á árum /
ţađ svíđur /
í ţeirra sárum /
Ég lít um öxl mína /
og sé skuggan minn /
elta mig letilega /
Niđur Njálsgötuna.
Númi (IP-tala skráđ) 10.9.2009 kl. 18:32
Ţetta er líka skemmtilegt kvćđi hjá Núma - Hann nćr ágćtri Njálsgötu stemmingu.
Gunnlaugur B Ólafsson, 10.9.2009 kl. 18:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.