17.7.2009 | 21:58
Ekkert slór!
Gott mál - við erum búin að bíða nógu lengi eftir því að þessar blessuðu aðildarviðræður hefjist. Vonandi verður ríkisstjórnin jafn rösk til þeirra verka sem nú bíða hennar.
Upp með ermarnar!
Búið að sækja um ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Tenglar
Hér er tengill á heimasíðuna mína www.123.is/sonjab
- Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Þjóðbókasafn Íslendinga og bókasafn Háskóla Íslands
- Heimasíðan mín
Athugasemdir
Það sem ég skil ekki er eftirfarandi: Þarf svona lagað ekki að fá staðfestingu forseta síðan að birta það í stjórnartíðindum fyrst til þess að þessi gjörningur sé löglegur ?
Sævar Einarsson, 18.7.2009 kl. 00:42
Það var vissulega gott og lofsvert framtak að leggja inn umsókn svo fljótt og mikil virðing við meirihluta landsmanna sem er hlynntur ESB.
Biðin verður senn á enda og loks horfum við til framtíðar með reisn.
Kjartan Jónsson, 18.7.2009 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.