16.7.2009 | 14:53
Stórt skref í rétta átt
Með því skrefi sem þingið steig í dag er loksins hægt að fara að kanna hvaða erindi við eigum inn í Evrópusambandið og hvort við eigum eitthvert erindi þangað. Það mun þjóðin síðan ákveða í ljósi raunhæfra upplýsinga.
Vonandi kemur í ljós að með inngöngu batni lífskjör almennings í þessu landi - ekki veitir af.
En það verður ekki einungis forvitnilegt að komast að því hvað við fáum út úr inngöngu í sambandið heldur einnig því hvort við höfum ekki eitthvað fram að færa í því samfélagi sem Evrópusambandið er.
Til hamingju með daginn
Samþykkt að senda inn umsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Tenglar
Hér er tengill á heimasíðuna mína www.123.is/sonjab
- Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Þjóðbókasafn Íslendinga og bókasafn Háskóla Íslands
- Heimasíðan mín
Athugasemdir
Já, þetta er gleðidagur - til hamingju!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 16.7.2009 kl. 15:04
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 16.7.2009 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.