6.5.2007 | 15:48
Samfylkingin međ toppeinkunn
Samfylkingin er á góđri siglingu og sćkir stöđugt í sig veđriđ. Fékk toppeinkunn fyrir efnahagsstefnuna hjá Guđmundi Ólafssyni í Silfrinu í dag.
Ţetta er allt ađ koma, stefnan er góđ í öllum málaflokkum og ţađ skilar sér á kjördag.
![]() |
Gallupkönnun: Formađur Framsóknar nćr ekki kjöri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Tenglar
Hér er tengill á heimasíđuna mína www.123.is/sonjab
- Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Ţjóđbókasafn Íslendinga og bókasafn Háskóla Íslands
- Heimasíðan mín
Athugasemdir
Verđum samt ađ herđa róđurinn fram ađ kosningum, hver mínúta skiptir máli, íminn vinnur međ okkur. Sem á efir ađ sýna sig á kjördag.
Kristín Dýrfjörđ, 6.5.2007 kl. 15:56
ps. á auđvitađ ađ vera tíminn en hvorki síminn eđa líminn eđa ...
Kristín Dýrfjörđ, 6.5.2007 kl. 15:57
Okei, got it!
Sonja B. Jónsdóttir, 6.5.2007 kl. 16:01
Ef Samfylkingin fegni slćma einkunn frá Guđmundi Ólafssyni rétt fyrir kosningar (hann verandi yfirlýstur stuđningsmađur fylkingarinnar) ţá vćri flokkurinn í MIKLUM vanda!
Sćvar (IP-tala skráđ) 6.5.2007 kl. 18:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.