20.4.2007 | 16:18
Ókeypis í strætó
Hrikalegar fréttir og ljóst að eitthvað þarf að gera til að draga úr menguninni. Ókeypis í strætó fyrir alla væri ágætis byrjun.
Stoltenberg er með miklar áætlanir í gangi til að draga úr mengun í Noregi, eins og ég minnist á hér fyrir neðan (Góðir grannar), og við þurfum heldur betur að skoða okkar gang.
Útstreymi gróðurhúsalofttegunda hefur aukist um 30% í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Tenglar
Hér er tengill á heimasíðuna mína www.123.is/sonjab
- Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Þjóðbókasafn Íslendinga og bókasafn Háskóla Íslands
- Heimasíðan mín
Athugasemdir
Amen. Synd að geta ekki lengur verið almennilega stolt af orkunotkun Íslendinga - við erum meðal þeirra þjóða sem nota mesta orku miðað við höfðatölu, og nú erum við á góðri leið með að tapa sérstöðu okkar meðal þeirra þjóða á grundvelli þess að við notum a.m.k. hreina orku.
Frítt í strætó væri ágætis byrjun - nú þarf bara að þjarma að yfirvöldum svo þau leggi eitthvert fjármagn fram til málefnisins!
María Helga Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.