Leita í fréttum mbl.is

Burt með biðlistastjórnina

Loksins koma raunhæfar tillögur um úrbætur strax!

Börn geta ekki beðið, hvort sem um geðraskanir eða þroskafrávik er að ræða. Vandi þeirra vex með hverjum degi sem líður án úrlausnar.

Aldraðir geta heldur ekki beðið. Þeir eiga skilið að fá að eyða ævikvöldinu við bestu hugsanleg skilyrði. Það er ótrúlegt að í allsnægta þjóðfélaginu sem við búum í séu 400 aldraðir á biðlista eftir hjúkrunarrými. Og fjöldi fólks í þvingaðri samvist. Fólk á að hafa frelsi til að búa eitt eða með þeim sem það kýs sjálft að búa með.

Peningahyggjan hefur verið alls ráðandi í okkar samfélagi síðustu árin, nú er nóg komið af henni.

Við viljum aukna velferð.

 


mbl.is Samfylkingin vill tryggja börnum og öldruðum á biðlistum örugga þjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sonja B. Jónsdóttir
Sonja B. Jónsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband